Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gustuk no kvk
 
framburður
 beyging
 verk sem er unnið til góðgerðar og miskunnar, gustukaverk, góðverk
 dæmi: það er gustuk að gefa honum að borða
 dæmi: það er ekki gustuk að láta börnin bíða lengi
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>gustuk</i> er upphaflega myndað úr orðunum <i>guðs</i> og <i>þökk,</i> þ.e. <i>guðsþökk.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík