Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gums no hk
 
framburður
 beyging
 ókennileg matarblanda (eða blanda af e-u öðru)
 dæmi: ég bjó til eitthvert gums sem bragðaðist bara ágætlega
 dæmi: bleikt gums rann úr ávaxtapressunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík