Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gulna so info
 
framburður
 beyging
 verða gulur eða gulari
 dæmi: á haustin gulnar laufið á trjánum
 dæmi: stafli af gulnuðum dagblöðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík