Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gullinn lo info
 
framburður
 beyging
 eins og gull á litinn, gylltur
 dæmi: gullnir lokkar
 dæmi: í austri sást gullinn bjarmi
  
orðasambönd:
 hinn gullni meðalvegur
 
 vegur hófsemdarinnar
 gullið tækifæri
 
 einstakt tækifæri
 gullna reglan
 
 góð og mikilvæg regla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík