Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gufa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vatn í loftkenndu ástandi
 dæmi: eldhúsið fylltist af gufu
 dæmi: hvít gufa rauk upp úr jörðinni
 2
 
 gufubað
 fara í gufu
 3
 
  
 maður með litlausan persónuleika
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík