Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

guðsríki no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: guðs-ríki
 sæluástand eða -staður þar sem guð ríkir einn og frelsaðar sálir upplifa eftir dauðann
 dæmi: hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn mun aldrei inn í það koma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík