Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

guðdómlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: guðdóm-legur
 1
 
 í ætt við guð eða guðina, tengdur guði
 dæmi: konungurinn var álitinn guðdómlegur
 2
 
 sem vekur hrifningu, stórkostlegur
 dæmi: það fæst guðdómleg eplakaka á kaffihúsinu
 dæmi: við fengum guðdómlegt veður í ferðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík