Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

guð no kk
 
framburður
 beyging
 yfirnáttúrulegur máttur sem menn trúa á
 biðja guð að hjálpa sér
 biðja til guðs
 guð almáttugur
 guð gefi að <það fari að rigna>
 guð hjálpi <þér>
 guð má vita <hvenær ég kemst heim>
 guð minn góður
 guði sé lof
 hér sé guð
 í guðanna bænum <flýttu þér>
 svo er guði fyrir að þakka að <allir eru ómeiddir>
 trúa á guð
 vera vel af guði gerður
 
 búa yfir mörgum góðum kostum
 vera <söngvari> af guðs náð
 það má guð vita
 þakka guði fyrir að <lykillinn fannst>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík