Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gröftur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að grafa
 dæmi: gröftur fyrir fráveitulögnum var mjög kostnaðarsamur
 2
 
 það sem kemur upp þegar grafið er
 dæmi: gröfturinn úr götunni verður nýttur í jarðfyllingar
 3
 
 vilsa í sári eða kýli, ígerð
 dæmi: það rennur gröftur úr sárinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík