Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gröf no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 staður í kirkjugarði þar sem líkkistu er komið fyrir
 bera <hana> til grafar
 
 dæmi: hann var borinn til grafar í fæðingarborg sinni
 fylgja <honum> til grafar
 taka gröf
 grafa gröf fyrir látinn mann
 2
 
 djúp hola sem búið er að grafa
 dæmi: töluvert vatn safnaðist í grafirnar í rigningum
  
orðasambönd:
 grafa sína eigin gröf
 
 grafa undan eign hagsmunum, skkemma fyrir sjálfum sér
 þegar öll kurl komu til grafar <var húsið óíbúðarhæft>
 
 þegar staðreyndir málsins lágu fyrir var ekki hægt að búa í húsinu
 <búa við öryggi> frá vöggu til grafar
 
 búa við öryggi frá fæðingu til dauðadags
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík