Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grænn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 á litinn eins og gras, litur á milli blás og guls litar
 [mynd]
 2
 
 einfaldur, saklaus
 dæmi: hún var svo græn að láta blekkjast af loforðum hans
  
orðasambönd:
 hafa ekki grænan grun um <þetta>
 
 hafa alls enga vitneskju um þetta
 dæmi: ég hafði ekki grænan grun um að reglurnar hefðu breyst
 vera kominn undir græna torfu
 
 vera dauður
 vera með græna fingur
 
 ganga vel að rækta blóm og gróður
 <fara þangað> í einum grænum
 
 fara þangað með hraði
 dæmi: hann pakkaði niður í einum grænum og hringdi á leigubíl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík