Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grynnka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 verða grynnri
 dæmi: áin grynnkar þegar hún kemur úr út gilinu
 það grynnkar á <skuldunum>
 
 dæmi: við borgum stöðugt af lánunum en ekkert virðist grynnka á skuldinni
 það grynnkar í <ílátinu>
 
 dæmi: menn urðu háværari eftir því sem grynnkaði í vínflöskunni
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) grynnra
 dæmi: hann ætlar að grynnka skurðinn kringum túnið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík