Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grúfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 lúta (yfir e-ð), snúa andlitinu niður
 dæmi: hann grúfði andlit sitt í höndunum
 dæmi: vinirnir grúfðu sig saman yfir skólabækurnar
 2
 
 liggja yfir (e-u), hvíla yfir (e-u)
 dæmi: nóttin grúfir yfir borginni
 dæmi: ömurleg þögn grúfði yfir heimilinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík