Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grunur no kk
 
framburður
 beyging
 eitthvað sem maður heldur, án öruggrar vissu, óörugg vitneskja
 grunur leikur á að <kveikt hafi verið í>
 grunur vaknar um að <hann hafi ekið ölvaður>
 hafa grun um að <eitthvað sé að>
 liggja undir grun
 það fellur á <hana> grunur
 <mér> býður í grun að <hann hafi stolið peningunum>
 <mig> rennir <þetta> í grun / <ég> renni <þetta> í grun
 
 mig grunar þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík