Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grunntónn no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grunn-tónn
 1
 
 dýpsti tónn í hverri tóntegund, frumtónn
 2
 
 aðalþráður í verki eða máli, meginhugmynd
 dæmi: hann sagði að þjáningin væri grunntónninn í lífi sínu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík