Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grunntala no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grunn-tala
 stærðfræði
 1
 
 viðmiðunartala í talnakerfi sem kerfið er kennt við, t.d. 10 í tugakerfi, 2 í tvíundakerfi
 2
 
 tala sem er hækkuð upp í ákveðið veldi, veldisstofn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík