Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grunnsnið no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grunn-snið
 1
 
 einfalt snið sem síðan er hægt að breyta eftir þörfum, t.d. eftir eigin málum eða með einhverjum útlitsbreytingum
 2
 
 form til að skrá inn upplýsingar, t.d. heimildaskrá, sem hægt er svo að breyta út frá
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík