Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grunlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grun-laus
 sem grunar ekkert illt
 dæmi: hann sagðist hafa verið alveg grunlaus þegar hann skrifaði undir
 <mér> er ekki grunlaust um að <hún trúi sögunni>
 
 mig grunar að hún trúi sögunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík