Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grundvallaratriði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grundvallar-atriði
 málefni sem varðar undirstöðuatriði máls eða efnis
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>grundvöllur</i> kemur fyrir í fjölmörgum eignarfallssamsetningum sem ávallt eru ritaðar í einu orði, t.d. <i>grundvallaratriði</i>, <i>grundvallarforsenda</i>, <i>grundvallarmarkmið</i>, <i>grundvallarregla</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík