Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gróskumikill lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grósku-mikill
 kröftugur, kraftmikill
 dæmi: dalurinn er vaxinn gróskumiklum gróðri
 dæmi: það var gróskumikið menningarlíf í borginni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík