Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gróinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 með gróðri, vaxinn gróðri
 dæmi: dalurinn er vel gróinn
 dæmi: grasi grónar rústir
 2
 
 sem hefur gróið saman, læknast af sári
 dæmi: sárið er alveg gróið
 vera gróinn sára sinna
 
 vera læknaður af sárum sínum
 3
 
 (um byggð o.þ.h.) gamall að stofni til
 dæmi: gróið hverfi
 gróa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík