Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grófur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (efni, áferð)
 hrjúfur og ómjúkur viðkomu
 2
 
 (möl, korn)
 í stórum einingum, bitum eða molum
 3
 
 sem gefur stóra mynd, sem fer ekki í smáatriði
 dæmi: gróf lýsing á kirkjunni
 4
 
 ruddalegur og óheflaður, í tali og viðmóti
 dæmi: hann er oft grófur í tali
 dæmi: gróft klámblað
 5
 
 slæmur, talsverður
 dæmi: þetta er gróft brot á umferðarreglum
 dæmi: hann gerði gróf mistök á verklega prófinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík