Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grófgerður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gróf-gerður
 1
 
 (efni, áferð)
 sem skortir fínleika, grófur, með grófri áferð
 dæmi: grófgert ullarefni
 dæmi: grófgerður mosi einkennir svæðið
 2
 
 (möl, korn)
 í stórum einingum, bitum eða molum
 dæmi: grófgerður sandur
 3
 
  
 með grófa dætti í andliti
 dæmi: útiteknir og grófgerðir sjómenn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík