Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gróður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 plöntur (af ýmsum tegundum)
 dæmi: gróðurinn í garðinum stóð í blóma
 2
 
 hópur plantna sem lifa saman í vistkerfi
 dæmi: við erum að rannsaka gróðurinn í hrauninu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík