Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gróði no kk
 
framburður
 beyging
 það að græða peninga, hagnaður
 dæmi: búðin er rekin með talsverðum gróða
 gróði af <sölunni>
 koma út í gróða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík