Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gróa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fá gróður, spretta
 dæmi: jörðin er byrjuð að gróa eftir veturinnn
 dæmi: gras greri milli steinanna
 2
 
 læknast, verða heill
 dæmi: sár hans greru fljótt
 dæmi: þetta grær með tímanum
 gróa sára sinna
 
 vera heill af sárum sínum
  
orðasambönd:
 það grær <aldrei> um heilt milli <þeirra>
 
 þeir munu aldrei sættast
 gróinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík