Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grjótlag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grjót-lag
 1
 
 lag af grjóti
 dæmi: í hleðslunni er grjótlag og torflag til skiptis
 2
 
 jarðfræði
 jarðlag sem nær yfir jarðskorpuna og efri hluta möttuls, niður á 100 km dýpi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík