Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grjótkast no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grjót-kast
 1
 
 það að kasta grjóti
 dæmi: grjótkast að þinghúsinu
 2
 
 það þegar grjót kastast til, steinkast
 dæmi: grindin ver bílinn fyrir grjótkasti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík