Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grjóthríð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grjót-hríð
 1
 
 grjóthrun
 dæmi: grjóthríð ofan úr hömrunum
 2
 
 það að kasta grjóti
 dæmi: hann lét grjóthríðina dynja á húsinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík