Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gríma no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hlutur til að hylja andlitið eða hluta af því
 2
 
 ferkantaður taubútur sem læknir hefur fyrir vitum við skurðaðgerðir
 3
 
 yfirfærð merking
 svipur sem menn setja upp
 dæmi: bak við grímu yfirlætis gat hann greint öryggisleysi
  
orðasambönd:
 það renna á <hana> tvær grímur
 
 hún er í vafa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík