Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

griparmur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grip-armur
 1
 
 útlimur sumra (sjávar)dýra til að grípa fæðu og halda henni fastri
 2
 
 armlaga tækjabúnaður með griptöng á endanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík