Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grind no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rammi með samsíða stöngum í, t.d. til að nota í bakarofni
 2
 
 uppistaða timburhúss
 dæmi: grindin að húsinu
 3
 
 rammi úr málmi undir jeppabifreið
 dæmi: fjaðrirnar eru festar við grind bílsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík