Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 greip no kvk
 
framburður
 beyging
 gripið milli þumalfingurs og vísifingurs
 spenna greipar
 
 leggja hendurnar saman og flétta saman fingurna
  
orðasambönd:
 láta (ekki) <tækifærið> ganga sér úr greipum
 
 missa ekki af tækifærinu
 láta greipar sópa
 
 hrifsa allt til sín
 <tækifærið> gengur <honum> úr greipum
 
 hann missir af tækifærinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík