Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greinilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: greini-legur
 sem sést vel, augljós
 dæmi: bati sjúklingsins er greinilegur
 dæmi: það eru greinileg tengsl milli mataræðis og heilsu
 það er greinilegt að <þú kannt dönsku>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík