Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greind no kvk
 
framburður
 beyging
 hæfileiki til að afla sér vitneskju, skilja samhengi ólíkra fyrirbæra, greina málefnin og hugsa óhlutbundið
 dæmi: hver er réttur mælikvarði á greind manna?
 dæmi: hún bjó yfir skarpri greind
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík