Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greinast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fá (sjúkdóms)greiningu
 dæmi: hann greindist með krabbamein
 dæmi: sjúkdómurinn greinist með blóðprufu
 2
 
 skiptast í tvær (eða fleiri) kvíslir
 dæmi: vegurinn greinist þegar komið er að fjallinu
 greina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík