Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greiður lo info
 
framburður
 beyging
 sem auðvelt er að gera eða fara, án hindrana
 dæmi: vegurinn yfir heiðina er sæmilega greiður
 dæmi: hann hefur greiðan aðgang að háttsettum mönnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík