Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greiðslukort no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: greiðslu-kort
 spjald notað til að greiða vörur og þjónustu með úttekt af bankareikningi og til að taka fé beint út af reikningnum, annaðhvort samstundis eða með greiðslufresti
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík