Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greiðslujöfnuður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: greiðslu-jöfnuður
 viðskipti/hagfræði
 það að greiðslur úr tilteknum sjóði séu nokkurn veginn jafnar greiðslum í hann
 dæmi: greiðslujöfnuður náðist ekki í viðskiptum við útlönd
 óhagstæður greiðslujöfnuður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík