Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gráta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fella tár með ekkasogum
 dæmi: hún grætur oft í einrúmi
 dæmi: ekki gráta, þú færð nýjan bolta
 dæmi: drengurinn grét sárt
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 fella tár af söknuði
 dæmi: fáir grétu gamla harðstjórann þegar hann dó
 grátandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík