Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grár lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með blandlit svarts og hvíts
 [mynd]
 2
 
  
 hvítur, hvítleitur
 [mynd]
 
 Mynd: Anu Leppänen
  
orðasambönd:
 bæta gráu ofan á svart
 
 gera illt verra
 fá sér einn gráan
 
 fá sér áfengi, fá sér í glas
 vera grár fyrir hærum
 
 vera gráhærður
 vera eins og grár köttur <þar>
 
 koma þar oft í heimsókn
 vera grár fyrir járnum
 
 vera alvopnaður, reiðubúinn til átaka
 þetta er grátt gaman
 
 þetta er ljótur leikur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík