Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grána so info
 
framburður
 beyging
 verða grár eða grárri
 dæmi: hárið á honum er farið að grána
  
orðasambönd:
 gamanið gránar
 
 nú versnar útlitið, nú versnar í því
 dæmi: gamanið gránaði heldur þegar ég fékk reikninginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík