Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gráða no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hitastig
 dæmi: hitið ofninn í 200 gráður
 2
 
 mælieining fyrir horn og boga, 1/360 úr hring
 3
 
 lærdómsstig, lærdómstitill
 dæmi: hún er með BA-gráðu í heimspeki
 4
 
 í fleirtölu
 grindur við altari
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík