Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grautur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þykkur spónamatur, oftast soðinn úr hrísgrjónum eða mjöli
 2
 
 grautarlegt tal, rugl, ruglingur, hrærigrautur
  
orðasambönd:
 fara í kringum <þetta> eins og köttur í kringum heitan graut
 
 nálgast málið varfærnislega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík