Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grautfúll lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: graut-fúll
 1
 
 mjög fúll, önugur
 dæmi: eru það eingöngu grautfúlir nöldrarar sem skrifa lesendabréf?
 vera grautfúll út í <hana>
 2
 
 mjög leiðinlegur
 dæmi: hann ætlaði ekki í þessa grautfúlu unglingavinnu þetta sumarið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík