Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grasæta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gras-æta
 1
 
 dýr sem lifir á grasi
 dæmi: hestar eru grasætur
 2
 
 óformlegt
 sá eða sú sem borðar jurtafæði
 dæmi: nú ætla ég að gerast grasæta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík