Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grasagarður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: grasa-garður
 almenningsgarður þar sem ræktuð eru blóm og tré af ýmsum tegundum, til fræðslu, rannsókna og ánægju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík