Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gras no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 blaðmjó, þekjandi jurt af ýmsum tegundum
 [mynd]
 2
 
 planta, jurt, einkum villt
 dæmi: í hlíðinni spretta alls konar grös
 3
 
 óformlegt
 þurrkuð kannabislauf
  
orðasambönd:
 ganga á eftir <honum> með grasið í skónum
 
 láta hann ekki í friði, reyna að ná ástum hans
 gras af seðlum
 
 óformlegt
 mikið af peningum
 lúta í gras
 
 tapa
 vaxa úr grasi
 
 alast upp
 <sumarið> er á næstu grösum
 
 ... skammt undan, nálægt
 <þar> kennir margra/ýmissa grasa
 
 þar er ýmislegt að finna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík