Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grannur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 með litla fitu á líkamanum
 dæmi: grönn stúlka
 2
 
 mjór, ekki sver
 dæmi: kóngulóin spinnur grannan þráð
 dæmi: grannir trjábolir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík