Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

granda so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 eyðileggja (hlut eða mannslíf)
 dæmi: snjóflóðið grandaði nokkrum húsum
 dæmi: skipinu var grandað með fallbyssum
 dæmi: tröllið grandaði bæði mönnum og dýrum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík